Öryggislausnin

129.000 kr.

Öryggislausnin frá Snjallingi inniheldur allt sem þarf til að verja þig gegn óvelkomnum gestum og öðrum hættum sem getur skaðað eignina þína eins og eldur eða vatnstjón. Þú getur fylgst með eigninni þinni hvaðan og hvenær sem er. Stjórnstöðin okkar sér síðan um að senda þér (og öðrum) skilaboð ef það verður atvik og skráir það jafnóðum. Hún tekur líka allt upp sem gerist fyrir framan myndavélarnar sem eru tengdar stöðinni og geymir upptökurnar í 14 daga. Það er auðvelt að stækka öryggislausnina til að bæta við öðrum snjallverkefnum á heimilinu (t.d. ljósa- og hitastýring).

Vertu snjallastur í götunni þinni!

Flokkur:

Lýsing

Öryggislausnin frá Snjallingi inniheldur allt sem þarf til að verja þig gegn óvelkomnum gestum og öðrum hættum sem getur skaðað eignina þína eins og eldur eða vatnstjón. Þú getur fylgst með eigninni þinni hvaðan og hvenær sem er. Stjórnstöðin okkar sér síðan um að senda þér (og öðrum) skilaboð ef það verður atvik og skráir það jafnóðum. Hún tekur líka allt upp sem gerist fyrir framan myndavélarnar sem eru tengdar stöðinni og geymir upptökurnar í 14 daga. Það er auðvelt að stækka öryggislausnina til að bæta við öðrum snjallverkefnum á heimilinu (t.d. ljósa- og hitastýring).

Með Home Assistant getur þú “virkjað” öryggiskerfi á einfaldan máta í gegnum síma eða með sjálfvirknisreglu (engin hreyfing í x tíma eða allar persónur eru ekki heima). Þú getur slökkt á öryggiskerfinu þegar það hefur farið af stað í gegnum síma.

Öryggislausnin er hagkvæm og heilstæð lausn. Öll snjalltækin koma uppsett (tengd við hússtjórnunarkerfið) og það eina sem þú þarft að gera er að koma tækjunum á sinn stað. Þú tengist Snjallingi stjórnstöðinni í gegnum vefvafra eða Home Assistant appið sem er aðgengilegt fyrir bæði Android og Apple stýrikerfi. Við setjum upp fasta vefslóð fyrir þig (t.d.mingata.snjallingur.is) og þannig getur þú tengst snjallheimilinu þínu hvaðan sem er í heiminum. Við gefum þér góð ráð hvernig á að setja upp sjálfvirknisreglur sem tryggja að þú (og/eða aðrir) fáir viðvörunarskilaboð í símann þegar eitthvað óæskilegt gerist á heimilinu.

Pakkinn inniheldur:

  • Snjallingur stjórnstöð með 240GB geymsluplássi. Stjórnstöðin kemur uppsett með Home Assistant hússtjórnunarkerfinu, tilbúið til notkunar og með ítarlegum leiðbeiningunum á íslensku.
  • Zigbee stjórntæki fyrir öll Zigbee snjalltækin þín. Stuðningur fyrir nánast hvaða snjalltæki sem gengur fyrir Zigbee samskiptamáta.
  • 1x Wifi IP 65 vefmyndavél.
  • 2x Zigbee hreyfiskynjari
  • 4x Zigbee hurða- og gluggaskynjari
  • 2x Zigbee reykskynjari
  • 2x Zigbee vatnsnemi
  • 1x Zigbee viðvörunarsírena

Viðbóta þjónusta (gegn aukagreiðslu):

  • Uppsetning og tenging á snjalltækjunum á verkstað
  • Sjálfvirk afritun á myndbandsupptökum síðustu 7 dagar í skýi (Google)
  • Myndgreining. Nákvæmari tilkynningar þegar persónur eru skynjuð (object detection)
  • Myndgreining. Andlitsauðkenning (face recognition)
  • UPS (uninterrupted power supply) lausn þegar tenging við rafmagnskerfið slitnar
  • 4G router (með UPS lausninni) þegar internet tengingin slitnar

Frekari upplýsingar

Framleiðandi

Skynjari

, , , , ,