Sírena

(1 umsögn viðskiptavinar)

7.990 kr.

Zigbee sírena frá Heiman er ómissandi í öryggiskerfi heimila og fyrirtækja. Sírena tengist við venjulega 230V innstugu. Hljóstyrkur er gefin upp í 95db. Sírenan er með innbyggða hleðslu rafhlöðu sem tryggir að viðvörunar hljóð hættir ekki ef hún er tekin úr sambandi. Hún gefur einnig frá sér sjónrænt viðvörunarmerki (strobe). Með tengingu við snjallkerfi (t.d. Home Assistant) er hægt að kveikja á sírenunni.

 

Á lager

Vörunúmer: HS2WD-E Flokkar: , , Merkimiði:

Lýsing

Zigbee sírena frá Heiman er ómissandi í öryggiskerfi heimila og fyrirtækja. Sírena tengist við venjulega 230V innstugu. Hljóstyrkur er gefin upp í 95db. Sírenan er með innbyggða hleðslu rafhlöðu sem tryggir að viðvörunar hljóð hættir ekki ef hún er tekin úr sambandi. Hún gefur einnig frá sér sjónrænt viðvörunarmerki (strobe). Með tengingu við snjallkerfi (t.d. Home Assistant) er hægt að kveikja á sírenunni.

Sírenan birtist sem viðvörunartæki í Home Assistant (ZHA + Zigbee2MQTT). Þar með er hægt að stjórna henni eins og venjulegum rofa (af/á) eða með „warning_device_device“ skipun samkvæmt ZCL (Zigbee cluster library) staðali.

Frekari upplýsingar

Notkunarsvið

Innanhús

Samskiptatækni

Framleiðandi

Spennufæðing

Rafhlaða

Hleðsla (innbyggt)

Skynjari

1 umsögn um Sírena

  1. konradj (staðfestur eigandi)

    Hér var upp á 10. Sírenan flaug inn í ZHA í Home Assistant og aldrei vesen að ná sambandi við hana. Persónuleg og góð þjónusta og engar tafir á afgreiðslu.

Einungis innskráðir viðskiptavinir sem hafa keypt vöruna geta skrifað umsögn.