Útsala!

Dimmanlegur Zigbee LED spennubreytir með fastan straum (CC)

Original price was: 12.490 kr..Current price is: 9.992 kr..

Dimmanlegur Zigbee LED spennugjafi með fastan stillanlegan straum (250-1500mA)

Ekki til á lager

Flokkur: Merkimiði:

Lýsing

Dimmanlegur Zigbee LED spennubreytir með fastan stillanlegan útgangsstraum (250-1500mA). Hentar sérstaklega vel til að skipta út gömlum hefðbundnum spennubreytum fyrir núverandi lágspennu halogen kerfi (t.d. MR16 perur).  Lágspennu LED perur eru afar mismunandi og henta þess vegna  vel til að geta stjórnað frammistöðu LED perurnar með fastan útgangsstraum. Spennubreyttirinn er sérstaklega hannaður fyrir LED perur með lágri álagi og tryggir jafna og fallega deyfingu á LED perunum.

LED spennubreytir styður einnig Touchlink tæknina. Þannig getur þú tengt spennubreytirinn með t.d. Hue brú eða Zigbee veggstjórnstöð eða öðrum Zigbee fjarstýringum. Touchlink tækni má einnig nota án þess að vera með miðlægða Zigbee stjórnstöð.

Það má stjórna spennubreytirinum með hefðbundum þrýstirofa.

Kemur í veg fyrir blikkandi áhrif og óhlóð í LED perunum.

Frekari upplýsingar

Notkunarsvið

Innanhús

Öryggisstaðlar

CE, RoHS

Samskiptatækni

Tengimöguleikar

Lightlink, Touchlink

Framleiðandi

Votrýmisvottun

IP 20

Afkastageta (W)

50W

Orkugjafi

Háspenna – 230V AC

Þér gæti einnig líkað við…