7.990 kr.
Zigbee dimmer (ljósdeyfir) fyrir dimmanlegar 230V ljós (LEDljós eða glóperur) eða dimmanlegar 230v spennubreytir. Hámarksafkastageta er 400W.
Ljósdeyfirinn passar fyrir aftan rofadós (þarf núll vír) eða er hægt að setja inn í loftdós. Það er möguleiki á því að gera núverandi slökkvara dimmanlegt (þarf að setja þrystirofa). Ljósdeyfirinn er með stilling fyrir lágmarksspennu og getur þannig komið í veg fyrir flikkrandi LED perur vegna of lítið álags.
Styður „Touchlink“ tækninni. Þannig getur þú parað Zigbee fjarstýringar beint við ljósdeyfirinn. Tengimöguleiki við Philips Hue brú .
Á lager
Zigbee dimmer (ljósdeyfir) fyrir dimmanlegar 230V ljós (LEDljós eða glóperur) eða dimmanlegar 230v spennubreytir. Hámarksafkastageta er 400W.
Ljósdeyfirinn passar fyrir aftan rofadós (þarf núll vír) eða er hægt að setja inn í loftdós. Það er möguleiki á því að gera núverandi slökkvara dimmanlegt (þarf að setja þrystirofa). Ljósdeyfirinn er með stilling fyrir lágmarksspennu og getur þannig komið í veg fyrir flikkrandi LED perur vegna of lítið álags.
Styður „Touchlink“ tækninni. Þannig getur þú parað Zigbee fjarstýringar beint við ljósdeyfirinn. Tengimöguleiki við Philips Hue brú .
Allar nánar upplýsingar og leiðbeiningar í skjalaflipanum.
Notkunarsvið | Innanhús |
---|---|
Öryggisstaðlar | CE, RoHS |
Samskiptatækni | |
Afkastageta (W) | 400W |
Orkugjafi | Háspenna – 230V AC |
Framleiðandi | |
Votrýmisvottun | IP 20 |
Tengimöguleikar | Touchlink |
Spennufæðing |